sudurnes.net
Lögðu fram 332 undirskriftir og hugmyndir að úrbótum vegna hraðaksturs - Local Sudurnes
Hópur íbúa í Grindavík lagði fram beiðni fyrir bæjarráð Grindavíkur um hraðatakmarkandi aðgerðir á Gerðavöllum og í nágrenni, 332 aðilar rituðu nafn sitt undir beiðnina. Á undirskriftarblöðunum segir að á einu ári hafi það tvisvar sinnum gerst að ekið hafi verið á barn á svæðinu. Beiðninni fylgdu hugmyndir að úrbótum Bæjarráð tók málið fyrir á fundi sínum á dögunum og vísaði erindinu til skipulagsnefndar sem mun leggja fram tillögu að útfærslu á hraðatakmarkandi aðgerðum á Gerðavöllum fyrir júnílok. Meira frá SuðurnesjumVilja byggja 74 íbúðir við Hafnargötu 12 – Hvað finnst þér?Safnað fyrir skógjöfum fjórða árið í röð – Um 100 börn njóta góðs af söfnuninniTók framúr lögreglu á ofsahraðaNýr vefur Ljósanætur tekinn í notkunBetri nýting og meira fé í hvatagreiðslurReykjanesbær hækkar hvatagreiðslurSlasaðist illa í andliti eftir fall af hlaupahjóliVonast til að klára rannsókn á hnífstungumáli sem fyrst – Bíða eftir niðurstöðum tæknideildarÓska eftir aðgerðum gegn hraðakstri eftir að ekið var á barnVarað við innbrotsþjófum á Ásbrú – Hlutum stolið við hlið sofandi barns