sudurnes.net
Línubátnum Fjölni GK lagt - Local Sudurnes
Vís­ir hf. í Grinda­vík hef­ur lagt línu­bátn­um Fjölni GK og óvíst er um frek­ari út­gerð hans. Hagræðing mun vera ástæða þess að bátnum er lagt, en veiðiheim­ild­um sem til­heyrt hafa bátn­um verður nú deilt á önn­ur skip sam­stæðu Síld­ar­vinnsl­unn­ar hf. í Nes­kaupstað sem á og rek­ur Vísi hf. Mynd: Skipaskrá mbl.is Meira frá SuðurnesjumNesfiskur fékk sekt vegna verkfallsbrota – “Enginn sem er í verkfalli er á sjó”Nýr Páll Jónsson GK á heimleiðVísir hf. og Þorbjörn hf. bjóða upp á vinnuskóla í GrindavíkBoranir HS Orku í Eldvörpum hefjast um mitt næsta árGnúpur kvótahæsta skip GrindavíkurFjórtán skipverjar smitaðirGrindvíkingar vilja frest til að taka afstöðu til forkaupsréttar á Óla á StaðBjörguðu sjómanni við erfiðar aðstæðurTúnfiskum landað í Grindavík – Mikil verðmæti ef hann er meðhöndlaður réttÓvíst með skautasvell í Aðventugarði