sudurnes.net
Eldgos er hafið á Reykjanesskaga - Local Sudurnes
Eld­gos er líklega hafið á Reykja­nesskaga, á svipuðum slóðum og gosið hefur áður. Þetta hafs bæði mbl.is og Vísir fengið staðfest frá Veður­stofu Íslands. Í samtali við fréttastofu Vísis segir Kristín Jónsdóttir, eldfjalla- og jarðskjálftafræðingur hjá Veðurstofunni, að litlar upplýsingar liggi fyrir að svo stöddu. Þó hafi skjálftar sést við Litla-Hrút undanfarnar tvær klukkustundir. Meira frá SuðurnesjumEldgos hafið – Virðist vera nærri HagafelliAtlantsolía vill lóð við RósaselstorgErlent fyrirtæki ræður yfir efnissölumarkaði á Suðurnesjum – Hagstæður samningur við ríkiðMikil aukning á gestafjölda í HljómahöllFærðu listaverk út úr flugstöðinni vegna fjölgunar farþegaJarðskjálfti fannst í Bláa lóninuSkemmdarvargar gjöreyðilögðu bifreið í ReykjanesbæVeglegar jólagjafir ferðaþjónustufyrirtækja – Gjafir Isavia gengu kaupum og sölumFresta varnagarðavinnu við mösturKröftugur skjálfti við Þorbjörn