sudurnes.net
Lét sig hverfa með reyktan silung og lax - Local Sudurnes
Karl­maður sem varð upp­vís að því að stela reykt­um sil­ungi og laxi úr versl­un í Kefla­vík í vik­unni tók sprett­inn með feng­inn og lét sig hverfa. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu. Veg­far­andi sem var á reiðhjóli fyr­ir utan versl­un­ina veitti hon­um eft­ir­för og sá hann fara inn í íbúðar­hús á svæðinu. Þar fann lög­regl­an á Suður­nesj­um hann, svo og mat­væl­in sem hann hafði stolið, sam­tals að verðmæti á fimmta þúsund krón­ur. Viðkom­andi hef­ur komið við sögu lög­reglu áður. Meira frá SuðurnesjumNáðist á myndbandsupptöku við að losa sig við fíkniefniBjóða Grindvíkingum tilboð á gistinguBjörgunarsveitin Suðurnes tók þátt í Landsæfingu björgunarsveitaÞefaði þjófana uppi – Lét þá heyra það og endurheimti þýfiðSlysalegt sjálfsmark varð Njarðvík að falli gegn toppliði AftureldingarMest lesið á árinu: Leoncie lét starfsfólk Reykjanesbæjar heyra þaðFórnaði úlpunni fyrir gæs með frosinn goggLét sig húrra í átt að gosinu með svifvængLét sig hverfa eftir að hafa stolið ilmvatniStofnfiskur vill bæta við starfsemina á Reykjanesi