sudurnes.net
Lét sig húrra í átt að gosinu með svifvæng - Local Sudurnes
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum segir ömurlegt að vita til þess að einstaka flugmenn virði ekki tilmæli lögreglu og haldi sig frá hættusvæðum, eftir að tveimur þyrlum var lent á hættusvæði við eldgosið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu, en þar kemur einnig fram að litlu hafi mátt muna að illa færi þegar erlendur ferðamaður lét sig „húrra fram af fjallinu“ með svifvæng, að sögn lögreglu. Litli-Hrútur er inn á skilgreindu bannsvæði og almenningi því óheimilt að fara á fjallið. Þá kemur fram að gönguleiðir að eldgosinu verði opnar til klukkan 18 í dag og er opið inn á gossvæðið frá Suðurstrandavegi. Meira frá SuðurnesjumSlæmt færi talin orsök banaslyssFórnaði úlpunni fyrir gæs með frosinn goggLandsbankinn: Uppsögn Guðmundar hluti af breytingum – Fækkað um 20 á fimm árum“You saved me! I´m alive because of you!” – Björgunarsveit fær hjartnæmar þakkirMest lesið á árinu: Leoncie lét starfsfólk Reykjanesbæjar heyra þaðReykjanesbær veitir aðstoð við rafræn auðkenniSlysalegt sjálfsmark varð Njarðvík að falli gegn toppliði AftureldingarInnbrotsþjófar handteknir á hlaupumBæjaryfirvöld gerðu Helguvíkursöfnun erfitt fyrir með vali á tímasetninguHarka í Inkasso-deildinni – Haraldur Freyr braut fjórar tennur í leiknum gegn KA