sudurnes.net
Lést eftir vinnuslys í Reykjanesbæ - Local Sudurnes
Maður­ sem varð fyr­ir slysi við vinnu sína í Plast­gerð Suður­nesja í dag hef­ur verið úr­sk­urðaður lát­inn. Þetta staðfest­ir lög­regl­an á Suður­nesj­um í sam­tali við mbl.is. Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá lög­reglu var maður­inn að hreinsa vél sem steyp­ir frauðplast­kassa þegar hún fór skyndi­lega af stað og varð hann und­ir einu af mót­un­um. Hann þurfti önd­un­araðstoð þegar sjúkra­liðar komu á vett­vang og lést af áverk­um sín­um á slysa­deild. Fram kemur á vef mbl.is að ætt­ingj­ar manns­ins hafi verið látn­ir vita, en maður­inn var á fer­tugs­aldri og pólsk­ur að upp­runa. Meira frá SuðurnesjumBanaslys á GrindavíkurvegiVeitingastaðir lokaðir á meðan stærsta körfuboltamót landsins fór framGrunur um að eitrað hafi verið fyrir hundi í ReykjanesbæTinna fundin: “Syrgjum Tinnu okkar”Leitað að konu sem leitaði að hundi – Þyrla Landhelgisgæslunnar ræst útKeflavík hvetur iðkendur til að tilkynna um mögulega hagræðingu úrslitaStarfsmenn flugþjónustufyrirtækis stálu tollfrjálsum varningi í kassavísMikið af fiski drepist í kerjum MatorkuGrindvíkingar ætla sér alla titla sem í boði eruSjóbjörgunarsveitir á mesta forgangi til móts við flutningaskip