sudurnes.net
Lengd starfsleyfis takmörkuð vegna kvartana - Local Sudurnes
Síld og Fiskur ehf., hefur fengið framlengingu á starfsleyfi fyrir svínabú sitt að Minni-Vatnsleysu í Vogum. Gildistíminn er hins vegar takmarkaður við tvö ár vegna athugasemda íbúa við starfsemina. Fyrr á árinu tók umhverfisnefnd Sveitarfélagsins Voga málið fyrir eftir að kvartanir höfðu borist og voru í kjölfarið gerðar auknar kröfur til mengunarvarnarbúnaðar í endurútgefnu leyfi. Meira frá SuðurnesjumYfir meðaltali í flestum þáttum í árlegri þjónustukönnunTóku þátt í risa björgunaræfingu á FaxaflóaFyrrverandi sparisjóðsstjóri ákærður fyr­ir umboðssvikTelur að reisa þurfi heilsugæslustöðvar í Innri-Njarðvík og SuðurnesjabæLeggja til við bæjarstjórn að óskað verði eftir fjárhaldsstjórn yfir ReykjanesbæMargreyndur veiðimaður skaut af haglabyssu í íbúabyggðThorsil fær starfsleyfi – Komið til móts við ábendingar almenningsVel gekk að losa strandað skip við VatnsleysuströndFá tvo starfsmenn og bílSorp ekki hirt vegna bíla sem hefta aðgang að yfirfullum ruslageymslum