sudurnes.net
Leituðu að manneskju í grennd við gossvæðið - Local Sudurnes
Leit er hafin að manneskju á gossvæðinu á Reykjanesskaga. Björgunarsveitarfólk hefur verið kallað út úr mörgum sveitum. Frá þessu er greint á Vísi.is, en þar segir að björgunarsveitir hafi litlar upplýsingar, „Viðkomandi virðist hafa gengið frá Reykjanesbraut. Eina sem við höfum upplýsingar um er að ferðafélagar hans tilkynna að viðkomandi sé örmagna,“ segir Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Slysavarnarfélagsins Landsbjargar í samtali við fréttastofu Vísis. Uppfært kl. 15:35: Maðurinn, erlendur ferðamaður, er fundinn heill á húfi. Meira frá SuðurnesjumGripinn með fjögur kíló af hassi – Átti að fá milljón í greiðsluStöðvaður á leið til Grænlands með 700 grömm af hassiStöðvaður í Leifsstöð með tvö kíló af kókaíni falin í ferðatöskuMálþing um mikilvægi útiveru og frjálsan leik barnaKókaín virðist flæða í gegnum flugstöðina – Þrjú mál á mjög skömmum tímaTekinn á leið til Grænlands með hass í kílóavísAukaaðalfundur Knattspyrnudeildar Keflavíkur: Baldur mun ekki bjóða sig fram til formannsVara við hálku og slæmu skyggni á ReykjanesbrautLýsa eftir Sindra Þór – Hefur sætt gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á tölvuþjófnaðiBlöðrur eða ekki blöðrur? – Þér er boðið á fund um framkvæmd Ljósanætur