sudurnes.net
Leikskóla lokað vegna myglu - Local Sudurnes
Sólborg, leikskóla Hjallastefnunnar í Suðurnesjsbæ, verður lokað fram á mánudag vegna myglu. Þetta segir í pósti til foreldra leikskólabarna, en greint er frá á vef RÚV. Verkfræðistofan Mannvit tók sýni úr húsakynnum skólans 30. ágúst og niðurstöðurnar sýna að mygla er á nokkrum stöðum í stærri byggingu leikskólans. Á morgun verður þó neyðaropnun í því rými Sólborgar sem er myglufrítt, fyrir þá foreldra sem sjá sér ekki fært að vera heima með börnum sínum. Meira frá SuðurnesjumSetja upp færanlegan ratsjárbúnað á MiðnesheiðiSkert skólastarf á morgun vegna kjaradeiluMikilvægir leikir hjá Suðurnesjaliðunum í boltanum um helginaLandsbankinn styrkir Bláa herinnGrindavíkurstúlkur töpuðu ekki leik í riðlakeppninniKjötsúpa og kvölddagskrá á nýjum staðNýr safnleikskóli opnar fyrir grindvísk börnReykjanesbær leigir íbúum matjurtakassaBreytingar á HSS eftir að neyðarstig tók gildiGamansögur í bland við blaður í talstöð í 12 tíma útkalli Odds V. Gíslasonar