Nýjast á Local Suðurnes

Leiðrétting: Sparnaðurinn í innkaupum fyrir heimilið getur verið allt að 70%

Við birtum í gær verðkönnun sem Neytendavakt Skuldlaus.is gerði í vikunni á matvöruverði í verslunum á Suðurnesjum. Reikniskekkja varð þess valdandi að niðurstöðurnar voru ekki alveg réttar þegar kom að verðmuninum í prósentum talið.

Þegar þetta hefur verið leiðrétt má sýnir könnunin að það má spara allt að 70% með því að skipuleggja innkaup rétt, en ekki 30% eins og kom fram í fréttinni í gær.

Leiðrétt tafla er birt hér fyrir neðan.

verðkönnun-rnb-2okt-2015 - 2