sudurnes.net
Leggja til að byggðar verði íbúðir fyrir fólk sem glímir við fíkni- og geðvanda - Local Sudurnes
Hera Ósk Einarsdóttir, sviðssjóri Velferðarsviðs Reykjanesbæjar, fór yfir tillögur að lausnum í húsnæðismálum einstaklinga sem glíma við fíkni- og geðvanda, á fundi Velferðarráðs Reykjanesbæjar sem haldinn var þann 25. ágúst síðastliðinn. Á fundinum lagði Velferðarráð sveitarfélagsins til að fest verði kaup á tveimur forsniðnum einingahúsum til að leysa bráðan húsnæðisvanda heimilislausra einstaklinga í Reykjanesbæ. Meira frá SuðurnesjumBæjarfulltrúi vill í dómsmálaráðuneytiðEinungis 8 milljónir nýttar á Suðurnesjum – Sky lagoon stakk Bláa lónið afReykjaneshöfn fær lengri greiðslufrestStefnt á að nýr skóli taki til starfa í Innri-Njarðvík árið 2017Mæta Kópavogi í undanúrslitum ÚtsvarsHöfnuðu sparnaðartillögum minnihlutaÖflugur miðnæturskjálftiÁgætlega orðað bréf dugði ekki til að fá að byggja stærraMetþátttaka og frábær árangur í LífshlaupinuSuðurnesjaþingmenn fá mest endurgreitt fyrir akstur