sudurnes.net
Leggja 250.000 króna dagsektir á Laugafisk - Local Sudurnes
Heilbrigðisnefnd Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja hefur ákveðið að leggja 250 þúsund króna dagsektir á Laugafisk ehf. á Reykjanesi frá og með 15. febrúar síðastliðnum. Þar af eru 50.000 kr. dagsektir fyrir að stunda heitloftsþurrkun fiskafurða á iðnaðarsvæðinu á Reykjanesi án starfsleyfis eða bráðabirgðaheimldar frá Umhverfisstofnun og 200.000 kr. dagsektir fyrir óleyfislosun fráveitu frá starfsstöð fyrirtækisins á iðnaðarsvæðinu á Reykjanes í jarðlög. Meira frá SuðurnesjumBuster á göngu fann fíkniefniNjarðvík fær nýjan þjálfaraSigmundur leikjahæsti dómari sögunnarKynna Amerískan fótbolta í ReykjanesbæLögreglumenn hraðamældu innandyra – Fá Formúluökumenn 6.000.000 króna sekt?Grunnskólar settir á mánudag – 250 börn hefja skólagöngu í ReykjanesbæUm 200 leikskólabörn og starfsfólk í sóttkví fram að jólumNeytendastofa sektar Hótel Keflavík vegna umsagna á ferðavefsíðuHefja fjársöfnun til að standa straum af kostnaði við málsókn gegn United SiliconMarcelina sigraði hæfileikakeppni Samsuð