sudurnes.net
Langt komnir með viðgerðir á Nesvegi - Local Sudurnes
Vegagerðin er langt komin með að gera við skemmdir sem hafa orðið á Nesvegi vestan Grindavíkur á tveimur stöðum, en vegurinn fór í sundur í jarðhræringum undanfarinna daga. Um bráðbrigða viðgerðir eru að ræða en þær eru gerðar til þess að viðbragðsaðilar og almannavarnir eigi greiða leið um svæðið og til þess að tryggja greiðan aðgang að Grindavík ef nauðsyn ber til. Allir vegir til Grindavíkur eru lokaðir og umferð um þá óheimil. Þetta er því neyðarrástöfun til að auka öryggi en ekki fyrir almenna umferð. Meira frá SuðurnesjumLoka Reykjanesbraut í sólarhringVilja að starfsfólk fái að gista í verbúðum í GrindavíkKalka komin að þolmörkum – Huga þarf að stækkunBjörgunarsveitir af Suðurnesjum aðstoða við leit að rjúpnaskyttum á SnæfellsnesiMiklu magni lyfja stolið úr apóteki – Enn brotist inn í báta í NjarðvíkurhöfnHættuleg gatnamót við Hringbraut – Ljósin til en ekki fjármagnið til að setja þau uppSpá stormi síðdegis – Akstursskilyrði á Reykjanesbraut geta orðið varasömRöskun á höfuðborgarstrætó og tafir á millilandaflugiNýjar reglur um styrki vegna íþróttaafrekaYfirfull bílastæði við FLE – Mæla með að fólk taki strætó á völlinn