sudurnes.net
Landslið tónlistarmanna treður upp á árshátíð Reykjanesbæjar - Local Sudurnes
Búist er við að yfir eitt þúsund manns mæti og geri sér glaðan dag á árshátíð Reykjanesbæjar, sem haldin verður í öllum sölum Hljómahallar í kvöld. Árshátíð starfsmanna sveitarfélagsins hefur ekki verið haldin undanfarin tvö ár vegna Covid-faraldursins. Skemmtiatriðin verða ekki af verri endanum, en á meðal þeirra sem koma fram eru GDRN, Bríet, Regína Ósk, Jón Jónsson, Frikki Dór og Aron Can. Meira frá SuðurnesjumLögregla og björgunarsveitir leita manns – Uppfært: Maðurinn er fundinnIdolið tekið upp að hluta í Hljómahöll – Myndir!Sandgerðingar með fimm Íslands- og bikarmeistaratitla í mótorhjólaakstriBílaleigur og bensínstöðvar vilja stór svæði í ReykjanesbæNjarðvík með tvo erlenda leikmenn í vetur – Stefan Bonneau klár í slaginnÍsland – Austurríki á risaskjá í skrúðgarðinum – Flott veðurspá fyrir daginnGeirmundur fyrir dómi: “Fól und­ir­manni mín­um að fram­kvæma þau mál sem hér er getið”113 kusu í prófkjöri Pírata – Smári McCarthy efstur á listaStærsta fjöldahjálparmiðstöðin síðan 1973Óskilorðsbundið fangelsi fyrir humarþjófnað