sudurnes.net
Læknavaktin með breyttu sniði - Local Sudurnes
Þar sem breytingar hafa verið gerðar á samkomubanni vegna kóróna-veirunnar verður læknavaktin á HSS með breyttu sniði. Í stað þess að skjólstæðingar mæti á HSS og bíði eftir lausum tíma, munu bókanir fara fram í síma 422-0500, segir í tilkynningu á Facebook-síðu HSS. Vaktin er frá kl. 15.30 til kl 20.00 virka daga og er tekið á móti tímabókunum frá kl. 8.00. Deilið endilega og fylgið HSS á Facebook til að fá tilkynningar og fréttir úr starfi stofnunarinnar. Meira frá SuðurnesjumSkerða þjónustu á Ljósmæðravakt HSS vegna mannekluFræsa og malbika á fullu – Búast má við lítilsháttar töfum á umferðSundmiðstöðin opin lengur í sumarLengja opnunartíma Sundmiðstöðvarinnar yfir sumartímannJónsmessuganga Bláa lónsins á laugardag – Ingó Veðurguð tekur lagiðFjáröflunartónleikar Hollvina Unu í Útskálakirkju í kvöldLokað fyrir heita vatnið annað kvöld í öllum sveitarfélögunum nema GrindavíkEinnar línu kerfi á að stytta biðtíma og stórbæta þjónustu strætóMagnús Scheving með fyrirlestur í tilefni HeilsuvikuKeflvíkingar semja við unga körfuknattleiksmenn