sudurnes.net
Lækka álagningarhlutfall fasteignagjalda - Local Sudurnes
Á síðasta fundi bæjarráðs Grindavíkurbæjar var lagt fram minnisblað vegna útreiknings fasteignagjalda miðað við óbreyttar álagningarforsendur, auk yfirlits yfir matsbreytingar allra eigna í Grindavík. Ákveðið var að Grindavíkurbær muni lækka álagningarhlutföll fasteignagjalda fyrir árið 2023 til að koma til móts við mikla hækkun fasteignamats. Ekki var tekið fram hversu mikil lækkunin verður. Meira frá Suðurnesjum130 milljónir í aðkeypta ráðgjöf vegna viðræðna við kröfuhafaVegagerðin klárar hönnun á hringtorgum – Gera ráð fyrir útboði snemma í vorUppsagnir hjá bílaleigum: “Offjárfesting í greininni og bílaleigubílar orðnir of margir”Telja ekki heimilt að fella niður vexti Grind­víkingaSkoða möguleika á lúxusrútuferðum frá Keflavíkurflugvelli til AkureyrarEinfalt og gott lasagna á 20 mínútum – UppskriftNjarðvíkingar afla fjár með pílukasti og steikarkvöldiAirport Associates gera ráð fyrir því að endurráða marga aftur eftir endurskipulagninguFermingar án altarisgöngu og snertinga í NjarðvíkAðlögunaráætlun stendur í vegi fyrir lækkun á fasteignaskatti