sudurnes.net
Kynningarfundur um fjármál og framkvæmdir í Reykjanesbæ - Local Sudurnes
Reykjanesbær efnir til opins kynningarfundar um fjármál sveitarfélagsins og þær framkvæmdir sem eru í gangi og eru fyrirhugaðar í Reykjanesbæ. Fundurinn verður haldinn í Bergi Hljómahöll miðvikudaginn 18. janúar kl. 20:00. Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri mun kynna það helsta sem er á döfinni varðandi framkvæmdir, endurskipulagningu og fjármál Reykjanesbæjar. Dagskrá: Fjárhagsáætlun 2017 – 2020 Drög að endurskipulagningu fjárhags Reykjanesbæjar Framkvæmdir á komandi misserum Umræður og fyrirspurnir Meira frá SuðurnesjumReykjanesbær verður við óskum nemenda – Byggja körfuboltavöll við HeiðarskólaFlugeldasýning í Grindavík í kvöldÍbúafundur um málefni fólks á flóttaOpinn íbúafundur um áhrif framkvæmda við flugbrautir – Kynna niðurstöður hljóðmælingaLeik Keflavíkur og Snæfells frestað vegna veðursÍbúafundir um Aðalskipulag – Leita álits og þiggja ábendingar íbúaVilja að ríkið komi að 307 störfum fyrir ungt fólkÍ Holtunum heima flutt innKeflvíkingar einir á toppnum í Dominos-deildinniForkynningarfundur um aðalskipulagabreytingu í Grindavík