sudurnes.net
Kynna nýja frummatsskýrslu vegna kísilvers - Local Sudurnes
Skipu­lags­stofn­un hef­ur birt frummats­skýrslu um end­ur­bæt­ur á kís­il­verk­smiðju Stakks­berg í Helgu­vík. Frá og með morgundeginum mun skýrslan liggja frammi á bæj­ar­skrif­stofu Reykja­nes­bæj­ar, í Þjóðar­bók­hlöðunni og hjá Skipu­lags­stofn­un til 26. júní næstkomandi. Á ofangreindu tímabili verður mögulegt að leggja fram at­huga­semd­ir og skulu þær vera skrif­leg­ar og ber­ast eigi síðar en 26. júní 2020 til Skipu­lags­stofn­un­ar bréf­leiðis eða með tölvu­pósti á skipu­lag@skipu­lag.is. Hægt er að kynna sér skýrsl­una á vef Skipu­lags­stofn­un­ar og hér að neðan. Frummats­skýrslu um end­ur­bæt­ur á kís­il­verk­smiðju Stakks­berg í Helgu­vík Meira frá SuðurnesjumVetrarveður í kortunum – Snjóar þegar líður á vikunaHeimsóttu 26 sundlaugar og gáfu einkunn – Suðurnesjalaugar komu vel útHægt að skila inn athugasemdum vegna kísilvers til miðnættis – Safna undirskriftum til áramóta64 % fleiri fá fjárhagsaðstoð frá ReykjanesbæLeikskólar verði lokaðir um jól og í dymbilvikuLitla dæmið í loftið á föstudag – Sjáðu treilerinn!Samherji auglýsir eftir starfsfólki vegna uppbyggingar á SuðurnesjumÁtta þúsund fermetra Stapaskóli verður tilbúinn um mitt ár 2020Grindavíkurbær gefur út handbók um tómstundastarfið í bænumBjörgunarsveitin Suðurnes kynnir nýliðaþjálfun