sudurnes.net
Kviknaði í út frá samlokugrilli - Local Sudurnes
Lögregla og slökkvilið voru kölluð að Ásbrú í vik­unni eftir að tilkynnt hafði verið um eld í íbúð. Þar hafði sam­lokugrill verið skilið eft­ir í sam­bandi og kviknað í því. Skemmd­ir urðu óveru­leg­ar en reykræsta þurfti íbúðina. Þá var til­kynnt að kveikt hefði verið í blaðakassa í Kefla­vík. Eld­ur­inn hafði verið slökkt­ur þegar lög­regla kom á vett­vang og leit að þeim sem þar voru að verki bar ekki ár­ang­ur. Meira frá SuðurnesjumBilun í staðsetningarbúnaði olli röskun á strætóferðumDró upp kylfu þegar lögregla nálgaðist en sá að sérUm 100 ábendingar vegna lyktarmengunar – Tveir leitað læknisSteingrímur J.: “Ríkur vilji heimafyrir hélt Sparisjóðnum gangandi”Vogar vilja ekki vegatollaBúið að opna fyrir umferð á ReykjanesbrautHeimavellir hækka leigu á Ásbrú – Eiga yfir 700 íbúðir á SuðurnesjumEyddu tugum kílóa af flugeldum – Sprengingin fannst vel í NjarðvíkKærumál orsaka tafir á framkvæmdum í Leirdal – Krakkar stungu sig á sprautunálumÖlvun ekki vandamál í Leifsstöð