sudurnes.net
Kviknaði í bílhræi við bensínaftöppun - Local Sudurnes
Eldur kviknaði í bíl við Fitjabraut á dögunum, en greint var frá málinu á Sudurnes.net. Mikill, þykkur reykur myndaðist þegar kviknaði í bílnum og sást hann vel víða að. Ekki fengust nánari upplýsingar um atburðarásina á þeim tíma sem eldurinn kom upp, en lögregla hefur nú sent frá sér tilkynningu vegna þessa. Í tilkynningunni segir að kviknað hafi í bílhræi sem verið var að tappa bensíni af í Njarðvik. Talið var að neisti frá rafgeymi hefði komist í bensínið. Greiðlega gekk að slökkva eldinn. Meira frá SuðurnesjumBörnum brugðið við sprengingar á skólalóðFerðamenn í vandræðum á SuðurstrandavegiReyndi að tæla unga stúlku upp í bíl – Leit lögreglu að manninum ekki borið árangurÁkærð fyrir að nýta sér kerfi lögreglu til að afla upplýsinga um fyrrverandi makaEftirför lögreglu endaði á flugstöðvarbyggingunni – “Atburðurinn mjög alvarlegur”Boxkvöld í Keflavík – Blóð, sviti og tár í gömlu sundhöllinni – Myndband!Slökkviliðið á KEF toppaði dansinn – Sjáðu myndbandið!Hvetur sóðana til að koma og þrífa eftir sig – Myndir!Samið um skrif á sögu Keflavíkur – “Kostnaður hefur tilhneigingu til að fara fram úr áætlunum”Sat fastur í bíl eftir veltu á Suðurstrandarvegi