sudurnes.net
Krýsuvíkurvegi lokað vegna umferðaróhapps - Local Sudurnes
Krýsuvíkurveg hefur verið lokað við Suðurstrandarveg vegna umferðaróhapps sem varð á veginum. Engin slys urðu á fólki. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu. Þar segir að unnið sé að því að opna veginn en til þess þarf stórtækar vinnuvélar og mun sú vinna taka um eina og hálfa klukkustund. Ökumenn eru því beðnir um að virða þessa lokun og gefa viðbragðsaðilum rými til starfa á vettvangi. Meira frá SuðurnesjumGrunaður um ölvunarakstur valt ofan í skurðRúður brotnuðu þegar strætó ók á skilti – Farþegum brugðið en engin slys á fólkiBúið að opna Grindavíkurvegtil norðursFellihýsi losnaði aftan úr bifreið og rann á aðraErlendir aðdáendur norðurljósa ollu árekstri á GrindavíkurvegiEiturefnaóhapp í flugskýli IcelandairFimm handteknir eftir árekstur í SandgerðiÖkumaður bifhjóls féll í götunaHarður árekstur á bílastæði – Bifreiðarnar óökufærarLúmsk hálka á Suðurnesjum – Fimm umferðaróhöpp í morgun