sudurnes.net
Kostur lækkar verð á fjölmörgum vöruflokkum - Local Sudurnes
Mstvöruverslunin Kostur í Njarðvík hefur lækkað verð á fjölmörgum vöruflokkum töluvert. Í tilkynningu frá versluninni segir að þetta sé gert til að leggja baráttunni lið í baráttunni gegn verðbólgu. Þammig lækkar til að mynda verð á grænmeti og ávöxtum um 10 % og verð á heimilisvörum um 6%. Í tilkynningu verslunarinnar má sjá hvaða vöruflokkar lækka í verði: Kæru viðskiptavinir, Eins og allir vita þá dynja á okkur verðhækkanir þessa dagana.Kostur svarar ákalli almennings og stjórnvalda og leggur baráttunni lið gegn verðbólgu og lækkum álagningu okkar á fjölmörgum vörum eins og eftirfarandi tafla sýnir: Grænmeti & Ávextir lækka um 10%Snyrtivörur lækka um 11%Kex lækkar um 5-7%Heilsu vörur lækka um 10%Sælgæti lækkar um 10%Brauð lækkar um 3-5%Snakk lækkar um 5%Krydd lækkar um 10%Heimilisvörur lækka 6% Meira frá SuðurnesjumEngin Ljósanótt en kvöldopnun og tilboðin á sínum staðMest lesið á árinu: Kadecostjórar á flottum launumDavíð fór holu í höggiBjörguðu fólki úr brennandi íbúð í ReykjanesbæMargir vilja starf bæjarstjóraNjarðvíkingar halda áfram að næla í unga og efnilega leikmennStór og stæðilegur leikmaður gengur til liðs við NjarðvíkAmarosis endaði í þriðja sætiUndirrituðu yfirlýsingu um ábyrga ferðaþjónustuTinna fundin: “Syrgjum Tinnu okkar”