sudurnes.net
Kortleggja árekstra - Hér geturðu séð hvar flest óhöppin verða í Reykjanesbæ! - Local Sudurnes
Umferðastofa, í samvinnu við sveitarfélögin og lögreglu, hefur birt kort af þeim stöðum sem óhöpp eiga sér stað. Í Reykjanesbæ eru upplýsingarnar birtar á kortavefsjá sveitarfélagsins, sem er að finna hér. Ef kortið er skoðað má sjá að flest minniháttar óhöpp eiga sér stað í kringum miðbæinn, við flugstöðina og verslunarkjarna. Árekstrar sem átt hafa sér stað á Reykjanesbraut eru þó ekki skráðir í kortavefsjánna, nema þeir hafi gerst við gatnamót inn í sveitarfélagið. Meira frá SuðurnesjumMilljarða verkefni vegna komu bandaríska hersins hefjast í haustEldspúandi á baðfötum í saltgeymslu í leyfisleysiEnn mikið ónæði af flugumferð yfir ReykjanesbæUmhverfisstofnun stöðvaði niðurrif á rússatogaraFlugeldi kastað inn um glugga íbúðarhússErfitt að umbuna lögreglu vel unnin störf – Hátt hlutfall yfirmanna á SuðurnesjumSektaður um 210.000 krónur – Enginn afsláttur þrátt fyrir Svartan föstudagNýr bæjarstjóri flytur til Grindavíkur – “Viljum taka þátt í mannlífinu”Ókeypis inn á öll söfn á Safnahelgi á SuðurnesjumForeldri réðst á 10 ára gamlan leikmann Njarðvíkur