sudurnes.net
Kortin gul á ný - Snjókoma og stormur fram á kvöld - Local Sudurnes
Enn ein gul veðurviðvörun hefur verið gefin út af Veðurstofu. Viðvörunin gildir frá hádegi í dag, 19. febrúar, til klukkan 21 í kvöld. Veðurstofa gerir ráð fyrir vestan hvassviðri eða stormi með vindhraða á bilinu 18-23 m/s. Búast má við talsverðri snjókomu með skafrenningi og takmörkuðu eða lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum til fjalla í fyrstu en síðar á öllu svæðinu. Afmarkaðar samgöngutruflanir og lokanir eru líklegar. Meira frá SuðurnesjumBúist við stormi og éljum í kvöld – Hlýnar í kjölfariðHvassviðri næstu daga – Lægir og hlýnar eftir helgiVeðurstofan varar við stormi – Talsverð úrkoma og hlýnandi veðurStormviðvörun – Búast má við erfiðum akstursskilyrðum í lélegu skyggni og hvössum vindiSlæmt veður í kortunum – Flugi aflýst eða frestaðSpá Suðaustan hvassviðri eða stormiGult í kortum – Trampólín að norðan gætu endað hér!Gular viðvaranir frá VeðurstofuKrónan lokar fyrr vegna landsleiksGul viðvörun – Hvassviðri eða stormur