sudurnes.net
Korters rafmagnsleysi í Reykjanesbæ - Local Sudurnes
Vegna bilunar á dælustöð Fitjum var lítið eða ekkert heitt vatn á Suðurnesjum utan Grindavíkur í skamma stund. Á sama tíma varð rafmagnslaust í Reykjanesbæ. Um klukkan 18:45, eða korteri síðar var byrjað að keyra vatn út á byggð og rafmagn kom á sveitarfélagið á svipuðum tíma. Meira frá SuðurnesjumSinubruni við gosstöðvar – Endurmeta stærð hættusvæðisSundstaðir opnir – Tryggt að gestir geti haft 1 metra bil á milli sínLoka fyrir umferð að gosstöðvunum af öryggisástæðumGul viðvörun – Hvassviðri eða stormurKynna nýja frummatsskýrslu vegna kísilversTveir snarpir aðfangadagsskjálftarHalda íbúafund vegna deiliskipulagsLeikskólar verði lokaðir um jól og í dymbilvikuTveir öflugir skjálftar við GrindavíkKlúður bílageymslufyrirtækis: “Hver sem er virðist geta gengið inn og fengið lykla afhenta”