sudurnes.net
Kórónuveirusmit á leikskóla í Reykjanesbæ - Local Sudurnes
Kennari á leikskólanum Holti í Reykjanesbæ hefur greinst með kórónuveiruna og verður leikskólinn lokaður á morgun föstudag. Í tölvupósti til foreldra kemur fram að starfsfólk leikskólans verði boðað í sýnatöku á morgun og ákvörðun um hvernig sýnatöku hjá börnum á leikskólanum verður háttað verður tekin þegar niðurstöður úr sýnatöku starfsfólks liggja fyrir. Málið er unnið í samstarfi við smitrakningarteymi og fræðsluyfirvöld í Reykjanesbæ. Meira frá SuðurnesjumTækifæri til atvinnuuppbyggingar á Keflavíkurflugvelli – Opinn fundurIlla dekkjaðir haldi sig heimaLeggja til að setningarathöfn Ljósanætur verði endurskoðuðSláandi niðurstöður í úttekt um fjárveitingar til landshluta – Boðað til opins fundarVinna fyrir 552 krónur á tímann við umhirðu og snyrtinguBreytingar á Heilsugæsluvakt HSS um helgarSkipuleggja mótmæli fyrir utan kísilver United SiliconBúast við mikilli umferð á KEF um páskanaSkerðingar á þjónustu og röskun skólastarfi komi til verkfallsUmhverfisstofnun framlengir athugasemdafrest og boðar til fundar vegna Thorsil