sudurnes.net
Kormákur & Skjöldur og Epal í pop-up - Local Sudurnes
Herrafataverslun Kormáks & Skjaldar og hönnunarverslunin Epal hafa opnað saman nýja verslun á Keflavíkurflugvelli. Um er að ræða svokallað pop-up rekstrarrými sem verður starfrækt tímabundið á flugvellinum. Boðið er upp á úrval af heimsþekktum vörumerkjum, fatnað sem hentar vel við öll veðurskilyrði, eftirsóknarverðar gjafavörur og hönnunarvörur á góðu verði, segir í tilkynningu á vef Isavia. Meira frá SuðurnesjumEr þetta einfaldasta uppskrift í heimi? – Grillaðir humarhalarRokkað gegn ofbeldi – Stelpur rokka á Ásbrú helgina 21. – 24 júlíKardashian róar húðina með vörum frá Bláa lóninu – Sjáðu Snappið!Bakað á KEFKanna hvort auka þurfi hreyfingu barna í grunnskólumBiðskýlið bætir verulega við matseðilinn – Margir nýir réttir og frábær fjölskyldutilboð!Gorilla mætt á HafnargötuKanadískir flugmenn afhentu Umhyggju söfnunarfé – Stoltir af því að vinna með ÍslendingumKaríus og Baktus kíktu við á Garðaseli – Myndir!Suðurnesjahönnuðir selja gjafavörur í Svarta Pakkhúsinu