sudurnes.net
Kínverskt flugfélag flýgur til KEF - lægsta gjaldið 68.000 krónur - Local Sudurnes
Fjögur kínversk flugfélög íhuga að hefja flug hingað til lands á næsta ári. Flugfélagið Juneyao mun hefja flug til landsins í mars. Air China og Beijing Capital Airlines hafa einnig skoðað möguleikann á flugi til Íslands. Ríkisflugfélagið Air China er langstærsta flugfélag Kína og eitt stærsta flugfélag heims. Ódýrasta flugið með Juneyao mun kosta 68.000 krónur báðar leiðir, en flugfélagið er ekki lággjaldaflugfélag heldur fjögurra stjörnu flugfélag sem býður fulla þjónustu. Meira frá SuðurnesjumAmerican Airlines flýgur til KeflavíkurUnited Airlines flýgur til ÍslandsRausnarleg gjöf Íslandsbanka til ReykjanesbæjarUnnið að því að finna nýjann rekstraraðila fyrir Marriott hótelStjórnendur Airport Associates funda með starfsfólkiAir Canada fækkar ferðum til KeflavíkurflugvallarMikil umferð um íslenska flugstjórnarsvæðið – Fylgstu með í rauntíma!Samið um rekstur Flugeldhúss til tólf áraGrýtti áfengisflöskum í flugáhöfneasyJet flýgur hingað til lands á ný