sudurnes.net
Keyra efni í varnargarða - Local Sudurnes
Undirbúningur vegna mögulegrar byggingar varnargarða við Svartsengi er í fullum gangi, en þessa stundina er verið að taka efni inn á svæðið til að geta verið svo mögulegt sé að bregðast hratt við ef það þarf að setja upp varnargarða. Þetta kemur fram í máli Kristins Harðarsonar, framkvæmdastjóra framleiðslu hjá HS Orku í samtali við Vísi.is. þar kom fram að Fjórir til sex vörubílar séu keyrðir allan daginn með möl úr námu stutt frá að orkuverinu þar sem mölinni er safnað saman í hrúgu. Verði eldgos verði svo hægt að nýta hana í varnargarða eða jafnvel til að setja yfir borholur eða lagnir. Meira frá SuðurnesjumStofna notendaráð fatlaðs fólksÁhugaverð agamálatölfræði Suðurnesjaliða – Kjaftbrúk og slagsmál við dómaraBreyttir flugtímar á Keflavíkurflugvelli – Hvetja farþega til að mæta snemmaMögulegt að fella ríkisstjórnina vegna HSSBæjarstjóri Reykjanesbæjar vill sjá hugarfarsbreytinguNjarðvíkurstúlkur í úrslit MaltbikarsinsÍbúar þreyttir á lausagöngu katta – Eiganda ber að greiða tjón sem kettir valdaMál gegn fyrrum yfirlögfræðingi lögreglunnar á Suðurnesjum fellt niðurLögregla hvetur fólk til að vera á varðbergiEkki til aur fyrir heimtaug