Nýjast á Local Suðurnes

Kennarar fá vafasaman heiður

Fólk sem starfar við greiningar á hinu og þessu er duglegt við að taka saman tölfræði um misáhugaverða hluti. Það er hægt að finna allskonar tölfræði um allt sem viðkemur íþróttum svo dæmi sé tekið, en það er líka hægt að finna allskyns tölfræði um umdeildari hluti, til dæmis “fullorðins” vefsíðubransann.

Stærstu “fullorðins” síður heims hafa tekið saman lista byggðan á leitarvélum vefjanna og á meðal þess sem skoðað hefur verið er að hverju fólk leitar þegar kemur að starfsgreinum – Listinn er hér fyrir neðan og það er óhætt að segja að niðurstöðurnr koma verulega á óvart – Eða hvað?

top-12-occupations