sudurnes.net
KEF tekur miklum breytingum - Sjáðu myndirnar! - Local Sudurnes
Miklar framkvæmdir hafa staðið yfir á Keflavíkurflugvelli undanfarin misseri, en ný álma á flugvellinum verður tekin í notkun í áföngum frá lokum næsta árs. Áætluð verklok eru árið 2024. Nýr vefur, kefplus.is, hefur verið settur á laggirnar til að veita innsýn í framtíð Keflavíkurflugvallar og hvernig unnið verður að þróun hans. Þar má meðal annars sjá tölvuteiknaðar myndir af því hvernig ný austurálma flugvallarins á að líta út. Stefnt er að því að opna álmuna í áföngum frá lokum 2023 og að endanleg verklok séu árið 2024. Álman verður 25 þúsund fermetrar og er hönnuð með tilliti til framtíðar stækkunaráforma. Meira frá SuðurnesjumVilja útsýnispall á HafnahöfnÁ sjó POP-UP sýning í Listasafni ReykjanesbæjarKynna drög að framtíðarsýn um Sjóarann síkátaMeistaranemar sýna í Listasafni ReykjanesbæjarGamla myndin: Þekkirðu fólkið?Mikilvægt að vel takist til við heildaruppbyggingu alþjóðaflugvallarinsHarðjaxlar moka glóandi hrauninu ofan af lögnum – Sjáðu myndirnar!Vilja setja 200 milljónir króna í GrindavíkurvegLíklegt að grímuskylda verði í strætó í ReykjanesbæGlæsileg Jóla- og Ljósahús í Suðurnesjabæ