sudurnes.net
Karamelluregni frestað vegna veðurs - Local Sudurnes
Karamelluregni sem framkvæma átti yfir Grindavík í dag hefur verið frestað. Þetta mun vera í þriðja sinn sem spár um karamelluregn ganga ekki eftir, en regnið var hluti af 17. júnídagskránni í sveitarfélaginu. Tilkynning sem birtist á Facebook-síðu sveitarfélagsins: Veðurguðirnir eru ekki að vinna með okkur í dag. Karamelluregnið sem fram átti að fara í dag, fimmtudaginn 22.júní, þarf því miður að fresta vegna veðurs. Við stefnum á þriðju tilraun í næstu viku og hvetjum fólk til að fylgjast með á vef bæjarins og hér á Facebook síðu okkar. Meira frá SuðurnesjumReykjanesbær vill komast í farsímamyndirnar þínarGóð tilboð, jólaglögg og fish´n´chips á Fjörugum föstudegiVerðlaunuð fyrir litríkt og skemmtilegt hvatningarlið í ReykjavíkurmaraþoniViðburðir menningarstofnanna Reykjanesbæjar slá í gegn – Erlendir fjölmiðlar fjalla um tónleika HljómahallarÁnægja með EM-Skjáinn – Allir leikirnir í 8 liða úrslitunum í beinni á skjánumPólsk menningarhátíð í þriðja sinnJólaljós tendruð um öll Suðurnes um helginaLögreglumenn brugðu á leik á Sólseturshátíð í GarðiLjósanótt: Skottsala á SkólavegiEfna til nafnasamkeppni fyrir viðburðatorg – Innblástur í sjósókn og sjávarútveg skilyrði