sudurnes.net
Kalt vatn af skornum skammti á Ásbrú - Local Sudurnes
Lítið eða ekkert kalt vatn er á Ásbrú í augnablikinu vegna leka á stofnlögn. Lekinn tengist ekki yfirstandandi eldgosi samkvæmt tilkynningu frá HS Veitum, en vatn ætti að vera komið á í fyrramálið. Tilkynningin í heild: Til upplýsinga fyrir viðskiptavini okkar í Reykjanesbæ: Vegna mikils leka á stofnlögn gæti orðið vart við lítið eða ekkert kalt vatn á Ásbrú, Háaleytishlaði, og við flugvallarsvæðið þann 8. febrúar frá kl. 23:55 og þar til viðgerð líkur sem verður eins og vonir standa til fyrir kl. 6 í fyrramálið. Rétt er að benda á að lekinn tengist ekki yfirstandandi eldgosi á Reykjanesi. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem af þessu hlýst. Meira frá SuðurnesjumRafmagn komið á en bið eftir heitu vatniAllt að 18 stiga hiti í dag – Gæti orðið fremur svalt í veðri næstu dagaSamstarfssamningur um endurbætur á Vatnsnesvegi 8 – Gæti orðið “Höfði” ReykjanesbæjarKeflavík gæti orðið af tveimur milljónumSorpeyðingarstöð Suðurnesja kannar möguleika á sameiningu við SorpuGuðbrandur situr hjá – “Fengið yfir okkur dembur af ýmsu tagi”Isavia hefur áhyggjur af stærð LeifsstöðvarAndlit bæjarins: Síðasta sýningarhelgin um næstu helgiTöluverðar líkur á dimmri snjókomu í fyrramálið – Umferð gæti gengið hægt112 dagurinn: Opið hús hjá Rauða krossinum á Suðurnesjum