sudurnes.net
Kalla út auka mannskap vegna öflugs skjálfta - Local Sudurnes
Jarðskjálfti sem reið yfir nú fyrir nokkrum mínútum er af þeirri stærðargráðu að kalla þarf út auka mannskap hjá Veðurstofu Íslands til þess að meta stöðuna. Jarðskjálftinn var 5.1 að stærð en vefur Veðurstofunnar liggur nú niðri vegna álags. Jarðfræðingur á Veðurstofu Íslands segir við RÚV að frekari upplýsinga sé að vænta þegar sérfræðingar hafa metið stöðuna. Meira frá SuðurnesjumUm 10 þúsund manns í grennd við gosstöðvarnarReykjanesbær setur afarkosti í samningaviðræðum við lánadrottnaTómur kofi hjá björgunarsveit – Skilum krossvið og böndumVilja bæta hæð ofan á Hafnargötu 51 – 55Fjölgar í sóttkví á SuðurnesjumFjölskylduskemmtun Björgunarsveitarinnar Suðurnes í kvöldBonneau er kominn á stjá og æfir af krafti í Bandaríkjunum – Myndband!Harðjaxlar moka glóandi hrauninu ofan af lögnum – Sjáðu myndirnar!Scott Ramsay kominn í ReynisbúninginnFöstudagsÁrni veltir fyrir sér Ljósanótt – Verður flugeldasýningin hljóðlaus?