sudurnes.net
Kalla þurfti á lögreglu til að aðstoða við rýmingu - Local Sudurnes
Kalla þurfti til aðstoðar lögreglu þegar fólki var vísað frá gosstöðvunum á Reykjanesskaga í gær þar sem fólk á svæðinu sinnti ekki tilmælum björgunarsveita um að yfirgefa svæðið. Um 2-300 manns voru á svæðinu. Rýma þurfti svæðið eftir að mikið magn hrauns tók að fljóta undan storknuðu hrauni. Lögregla hafði því afskipti af einstaklingum sem sinntu ekki tilmælum björgunarsveita, samkvæmt frétt á vef RÚV. Svæðið var opnað á ný skömmu eftir rýmingu. Meira frá SuðurnesjumFlestir starfsmenn USi hafa undirgengist heilsufarsskoðunHeimildarþættir um Varnarliðið á RÚV – Mikið af myndefni sem ekki hefur sést fyrrBláa lónið skellir í lásKona handtekin grunuð um íkveikju í fjölbýlishúsiLeita manns sem er talinn hafa fallið ofan í sprunguHandtekinn vopnaður öxi í miðbæ ReykjanesbæjarBæjaryfirvöld vinna að því að finna lausnir í útburðarmáliFyrrverandi sparisjóðsstjóri ákærður fyr­ir umboðssvikLögreglan á Suðurnesjum hefur lagt hald á kókaín fyrir hálfan milljarð krónaEftirlýstur kýldi lögreglumann í andlitið