sudurnes.net
Jörð skelfur við Grindavík - Local Sudurnes
Snörp jarðskjálftahrina stendur nú yfir nærri Grindavík og á samfélagsmiðlum hafa íbúar greint frá því að þeir hafi fundið vel fyrir nokkrum þeirra. Stærsti skjálftinn hingað til mældist 3,3 að stærð, varð um tuttugu mínútur yfir tvö en þrír jarðskjálftar í kringum þrjá hafa orðið frá því rétt fyrir klukkan tvö. Þeir eiga allir upptök sín rúma fimm kílómetra norðaustur af Grindavík. Meira frá SuðurnesjumÞrír öflugir skjálftar fundust vel á ReykjanesiTveir snarpir aðfangadagsskjálftarBílvelta á Grindavíkurvegi og þrír út af á ReykjanesbrautFjöldi smáskjálfta á ReykjanesiStór skjálfti við FagradalsfjallViltu eignast Hafnfirðing? – Það er mögulegt að nálgast þá gefins!Aukning í beiðnum um fjárhagsaðstoð ekki tengd Covid 19Enn finna Grindvíkingar fyrir skjálftumÍbúar vilja ekki fjarskiptamastur við VíkurbrautSkjálftar við Grindavík fundust vel á höfuðborgarsvæðinu og á Akranesi