sudurnes.net
Jón Ásgeir og félagar kaupa hlut í Samkaup - Local Sudurnes
Fjár­festinga­fé­lagið SKEL hefur keypt 5% eignar­hlut í mat­vöru­keðjunni Sam­kaup hf. af KEA. Eftir kaupin er SKEL fimmti stærsti hlut­hafi Sam­kaupa en Kaup­fé­lag Suður­nesja er stærsti hlut­hafinn með 51,3% hlut. Þetta kemur fram á vef Viðskiptablaðsins. Jón Ásgeir Jóhannesson, stofnandi Bónus, er stjórnarformaður hjá fjárfestingafélaginu og einn stærsti hluthafi þess ásamt eiginkonu sinni. Sam­kaup rekur um sex­tíu smá­vöru­verslanir um land allt þar á meðal verslanir Nettó, Kram­búðina, Kjör­búðina og Iceland og eru höfuðstöðvar fyrirtækisins í Reykjanesbæ. Meira frá SuðurnesjumMikill áhugi á Græna iðngarðinum í HelguvíkSamkaup metið á átta milljarðaByggingarfélag Gylfa og Gunnars kaupir Miðland á 651 milljónReykjavík FBO þjónustar Play á Keflavíkurflugvelli – Rúmlega tveggja milljarða sparnaðurSjötta gagnaverið á Ásbrú – Milljarða framkvæmd ef af verðurHeimavellir í sókn á Suðurnesjum – Keyptu allar eignir TjarnarverksSuðurnesin og Vestfirðir einu svæðin á landinu þar sem ekki er boðið upp á ódýrasta kost á eldsneytiBus4u í hópi þeirra stærstu – Yfir milljarður í tekjurCrew semur við Fly over Iceland um áætlunarakstur fyrir gesti sýningarinnarSamningur við Icelandair tryggir störf á Suðurnesjum