sudurnes.net
Jólasnjór á leiðinni - Local Sudurnes
Veðurstofan gerir ráð fyrir Suðaustan 10-15 metrum á sekúndu, með snjókomu, á Suðurnesjum, í kvöld. Jólasnjórinn á leiðinni sýnist okkur. En samkvæmt spá þá á að snjóa seint í kvöld og alla nótt. Þessi snjókoma gæt haft áhrif á færð og fleira í fyrramálið.Spáin er svona.Suðaustan 10-15 m/s með snjókomu, talsverð snjókoma á köflum. Einnig má búast við skafrenningi og takmörkuðu eða lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum, einkum á fjallvegum, segir í tilkynningu frá lögreglu. Meira frá SuðurnesjumHálka eða hálkublettir víða á ReykjanesiSpá Suðaustan hvassviðri eða stormiViðvörun frá Veðurstofu: Mikill vindur og snjókoma á morgunÁfram fremur milt veður en útlit fyrir rigningu eða súldHaustið skellur á af þunga næstu daga – Vætu- og vindasamtAlmannavarnir senda út viðvörun vegna óveðursDimm él og slæmt skyggni í kortunumSpá miklu hvassviðri – Slæmt skyggni og akstursskilyrði í dagVeðurstofan varar við stormi – Vindur verður allt að 23 m/s um hádegiSpá stormi – Getur skapað slæmar aðstæður á Reykjanesbraut og Grindavíkurvegi