sudurnes.net
Jóhanna Margrét og Bárður uppskáru standandi lófaklapp - Local Sudurnes
Jóhönna Margrét Snorradóttir og Bárður frá Melabergi halda áfram keppni á heimsmeistaramóti íslenska hestsins, sem fram fer í Eindhoven í Hollandi, í dag og óhætt er að segja að þau fari vel af stað. Þannig uppskáru þau standandi lófatak eftir sýningu sína í undankeppni í tölti í dag. Þau voru algjörlega frábær og uppskáru 8,77 í einkunn og leiða keppnina þegar þetta er skrifað. Meira frá SuðurnesjumKeflavík og Njarðvík slíta samstarfi í fótboltanum – Góður árangur undanfarin árGrindavík fær Stjörnuna í 16 liða úrslitum PoweradebikarsinsOrkurallið 2016: Ekið um Keflavíkurhöfn á föstudagskvöldNjarðvíkingar koma til móts við unga fótboltakrakkaChaz mun leiða nýtt NjarðvíkurliðBrynjar Gestsson tekur við Þrótti Vogum – Á að efla uppeldis- og afreksstarfiðGrindavík-KR í kvöld – Ágóðinn af miðasölunni rennur til fjölskyldu Ölmu ÞallarNjarðvíkingar fá KR-inga í heimsókn í kvöldKeflvíkingar halda toppsætinu eftir nauman sigur á sprækum ÍR-ingumTímabært að Reykjanesbær stofni afrekssjóð fyrir ungt íþróttafólk