sudurnes.net
Jóhanna Margrét og Bárður í úrslit í fjórgangi á HM - Local Sudurnes
Stórglæsilegri forkeppni í fjórgangi er nú lokið á heimsmeistaramóti íslenska hestsins, sem haldið er í Eindhoven í Hollandi. Suðurnesjastúlkan Jóhönna Margrét Snorradóttir á Bárði frá Melabergi á Stafnesi hóf leik í dag í forkeppni fjórgangi og hlutu þau 7,77 í einkunn. Sýningin tryggði þeim þriðja sæti í forkeppninni og þar með sæti í A-úrslitum keppninnar. Framundan hjá Jóhönnu og Bárði, ásamt úrslitum í fjórgangi er svo forkeppni í tölti. Mynd: Facebook / Landssamband hestamannafélaga Meira frá SuðurnesjumTveir titlar í hús á HM íslenska hestsinsRagnheiður Sara með Íslandsmet í jafnhendingu og samanlögðum árangriArnór Ingvi vill fara frá AEK: “HM er næsta sumar og ég þarf að hugsa minn gang”Bættu 14 ára gamalt landsmet í boðsundi á HMArnar Helgi með tvö Íslandsmet í Doha – MyndbandMár með fjögur Íslandsmet á örfáum dögumSex sundmenn og þjálfari frá ÍRB í landsliðinu sem keppir á SmáþjóðaleikunumHermann áfram með ÞróttSuðurnesjaliðin leika í 8-liða úrslitum Lengjubikarsins í kvöldEitt tilboð barst í gerð undirganga