sudurnes.net
Jarðskjálfti fannst við Bláa lónið - Local Sudurnes
Jarðskjálfti, 2,9 að stærð, varð 5,4 kíló­metra norðnorðaust­ur af Reykja­nestá klukk­an 02:14 í nótt. Ein til­kynn­ing barst Veður­stofu Íslands um að fund­ist hefði fyr­ir hon­um við Bláa lónið. Jarðskjálftavirkni hefur aukist í nágrenni Grindavíkur, síðan í lok maí hafa hátt í 2500 jarðskjálftar verið staðsettir þar, flestir undir 1,0 að stærð. Jarðskjálftavirkni hefur aukist tímabundið nokkrum sinnum á svæðinu síðan í lok janúar á þessu ári. Aukin jarðskjálftavirkni er í tengslum við landris vegna kvikuinnskota á nokkurra km dýpi í jarðskorpunni skammt Vestan við fjallið Þorbjörn. Sjá nánar hér. Meira frá SuðurnesjumHeildarskuldir Keilissamstæðunnar komnar yfir 1,5 milljarð krónaStærsti skjálftinn við Bláa lóniðUm 170 smáskjálftar á einni klukkustundUm tvö þúsund skjálftar á 15 dögumÍslandsmeistaramótið í sprettþraut á laugardaginnRekstur Kölku gengur vel – Tekur styrkveitingar til skoðunar á ný eftir hléFramkvæmt á fullu við Brimketil – Stefnt að opnun í lok maíStefna á lækkun álagningastuðuls fasteignagjalda – Gjöldin langhæst á SuðurnesjumJarðskjálfti upp á 4,2 fannst víðaTekinn á tæplega 160 km hraða – Hefur aldrei öðlast ökuréttindi