sudurnes.net
Íbúðagötu lokað í Grindavík - Sérsveitin enn að störfum - Local Sudurnes
Vopnum búin Sér­sveit rík­is­lög­reglu­stjóra var kölluð út í Grinda­vík á níunda tímanum í kvöld. Samkvæmt heimildum Suðurnes.net er útkallið til komið vegna manns í ann­ar­legu ástandi og vinna Lög­regl­a og Sérsveit ríkislögreglustjóra að að því að loka að minnsta kosti einni íbúðargötu í Grindavík. Einnig er unnið að því að koma upplýsingum um málið til íbúa. Lögregla veitir ekki frekari upplýsingar um málið að svo stöddu. Meira frá SuðurnesjumYfir 1.000 umsóknir bárust Isavia um sumarstörf á KeflavíkurflugvelliÞorgerður Elíasdóttir Grindvíkingur ársins 2015Kvartað yfir slæmri lýsingu og yfirfullum sorptunnum við FLEKeilir fær tíundu kennsluvélina – Ein tæknivæddasta kennsluflugvél landsinsFá ekki leyfi til að reisa gistiaðstöðu fyrir erlent starfsfólkReyndu að ganga að flugstöð til að ná flugi – Lögregla biðlar til fólks að fara ekki illa búið á ferðinaSkólamatur biðst afsökunar – “Ekki nægilega vel undirbúin”Húsnæðisverð í hæstu hæðum – Bjóða eldri borgurum fermeterinn á 430.000 krónurUnited Silicon þarf að greiða ÍAV rúman milljarð krónaReykjanesbær opnar Gagnatorg – Fullt af tölulegum upplýsingum