sudurnes.net
Íbúar vilja ekki fjarskiptamastur við Víkurbraut - Local Sudurnes
Skipulagsnefnd Grindavíkurbæjar leggur til við bæjarstjórn að erindi Mílu um að reisa 18 metra hátt fjarskiptamastur við Víkurbraut 25 verði hafnað. Grenndarkynning vegna málsins fór fram, auk þess sem opinn kynningarfundur var haldinn í Gjánni í júní mánuði. Þetta kemur fram á Grindavík.net Á grenndarkynningartíma barst undirskriftalisti frá 33 aðilum í nágrenni Víkurbrautar 25. Með undirskriftalistanum var fyrirhugaðri framkvæmd mótmælt. Í ljósi mótmæla íbúa leggur skipulagsnefnd til við bæjarstjórn að erindinu verði hafnað. Meira frá SuðurnesjumFisktækniskólinn fékk Erasmus styrkRýmri opnunartími fyrir þá sem vilja greiða atkvæði utan kjörfundarTveir fluttir á sjúkrahús eftir árekstur á GarðvegiTaka ekki á móti viðskiptavinum af höfuðborgarsvæðinuMikil fækkun á atvinnuleysisskrá á milli áraGanga til samninga við Ellert Skúlason um gerð göngustígs milli Garðs og SandgerðisBjörgu Erlingsdóttur boðin staða sviðsstjóra frístunda- og menningarsviðs GrindavíkurJörð skelfur við GrindavíkFundu fyrir stórum eftirskjálftum í Grindavík – Skjálftinn í morgun sá öflugasti í sjö árPlokkað á laugardag – Reykjanesbær og Blái herinn taka höndum saman