sudurnes.net
Íbúar Reykjanesbæjar orðnir 23.000 - Local Sudurnes
Samkvæmt Gagnatorgi Reykjanesbæjar, sem finna má hér, eru íbúar Reykjanesbæjar nú orðnir rúmlega 23 þúsund. Þeir skiptast þannig eftir hverfum að tæplega 9900 búa í Keflavík, rúmlega 4800 í Innri Njarðvík, jafnmargir eða 4800 á Ásbrú, 3400 í Ytri Njarðvík og 114 í Höfnum. Karlkyns íbúar eru 55% og kvenkyns 45%. Alls hafa 5 íbúar náð 100 ára aldri og hlutfall íbúa með erlent ríkisfang er 32%. Meira frá SuðurnesjumNýskráningum fyrirtækja fjölgar og færri fara í þrotVilja byggja fjölbýlishús í Grindavík – Vöntun á minni íbúðumMissa leikmann ársins yfir til NjarðvíkurSala varnarliðseigna – Fermetraverðið um 50 þúsund krónurTölvubúnaði fyrir 20 milljónir stolið – Lögregla leitar upplýsingaReykjanes Invest bauð best í þróunarreitMargir bíða eftir félagslegu húsnæði – Fimm fjölskyldur fengið úthlutað það sem af er áriHlutfall bólusettra lægst á SuðurnesjumVerð á síðdegisvistun og hádegismat næst lægst í ReykjanesbæTaka ekki afstöðu til fullyrðinga um skemmtanahald íbúa bæjarfélagsins á eigin heimili