sudurnes.net
Íbúar í Höfnum og á Ásbrú verða án rafmagns í klukkustund - Local Sudurnes
Raf­magn verður tekið af Ásbrú í Höfn­um og ná­grenni aðfaranótt 26. janú­ar. Kalt vatn verður einnig tekið af í Höfnum. Komið hef­ur í ljós bil­un í afl­rofa í aðveitu­stöðinni við Ásbrú, segir í tilkynningu frá HS Veitum. Á meðan skipt er um afl­rof­ann þetta mun or­saka raf­magns­leysi á Ásbrú og Höfn­um ásamt raf­magns­leysi og kalda­vatns­leysi í Höfn­um og ná­grenni, segir í tilkynningunni. Raf­magn verður tekið af kl 00:00 á miðnætti aðfarnótt 26. janú­ar og verður af­hend­ing þjón­ustu ein­ung­is skert í eina klukku­stund. Meira frá SuðurnesjumLoka fyrir rafmagn í hluta KeflavíkurhverfisGlæsileg Jóla- og Ljósahús í SuðurnesjabæRafmagnslaust í hluta Innri – NjarðvíkurTæplega 100 milljóna króna munur á dýrasta og ódýrasta einbýlinuHluti Keflavíkur án rafmagns frá miðnættiRafmagns- og kaldavatnslaust vegna eldingaBirta fyrstu myndirnar af gosinuMalbika Grindavíkurveg í báðar áttirMalbika Dalsbraut – Töluvert um lokanir á götumHundrað milljóna hús á sölu í Vogum – Myndir!