sudurnes.net
Íbúar í Garði haldi sig innandyra - Local Sudurnes
Íbúum í Garði er ráðlagt að halda sig innandyra og loks gluggum vegna mengunar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu sem sjá má í heild hér fyrir neðan. Vinsamlega athugið! Mjög há gildi SO2 mælast nú í Garðinum. Mæling kl 16:30 sýndi rúmlega 16.000 µg/m3.Fólki er ráðlagt að dvelja innandyra, loka gluggum og slökkva á loftræstingu. Meira frá SuðurnesjumÍbúafundir í Sandgerði og GarðiÍbúafundir um kosti og galla sameiningar Garðs og SandgerðisSkjálftar í hrinunni eru orðnir yfir 100 talsins – Íbúar á Suðurnesjum finna enn skjálftaGrindvíkingar hæst launaðir á SuðurnesjumSkóla- og menningarmál verða í Sandgerði og fjármálin og stjórnsýslan í GarðiFlugdólgur með allt á hornum sér vandaði íslenskum bankamönnum ekki kveðjurnarFullur á færibandi þáði gistingu í fangaklefaFékk tundurskeyti í trolliðFimm mest lesnu fréttir ársins – Gleðilegt ár!Fast skotið undir lok kosningabaráttu