sudurnes.net
ÍAV bauð best í 5,3 milljarða verkefni á Keflavíkurflugvelli - Local Sudurnes
Íslensk­ir aðal­verk­tar buðu best í útboði banda­ríska varn­ar­málaráðuneyt­is­ins á hönn­un og fram­kvæmd­um vegna flug­hlaða og tengdra verk­efna á ör­ygg­is­svæðinu á Kefla­vík­ur­flug­velli. Frá þessu er greint á vef stjórn­ar­ráðsins, en ekki er tilgreint hvaða önnur tilboð bárust. Verkið var aug­lýst í júlí á síðasta ári. Í tilkynningunni kemur fram að Banda­rísk yf­ir­völd fjár­magni al­farið fram­kvæmd­irn­ar. Tilboð fyrirtækisins hljóðaði upp á tæpar 39 milljónir bandaríkjadala eða 5,3 milljarða króna. Það er undir kostnaðaráætlun bandaríska varnarmálaráðuneytisins en heildarfjárheimild bandaríska þingsins hljóðaði upp á 57 milljónir dala. Meira frá SuðurnesjumFrá A-Ö: Deilurnar harðna í HelguvíkMikill áhugi á Græna iðngarðinum í HelguvíkIsavia framkvæmir fyrir 12 milljarðaGríðarlegur tekjusamdráttur á KEFÍAV og bandaríski sjóherinn semja um 1,4 milljarða verkefniUnited Silicon þarf að greiða ÍAV rúman milljarð krónaÍAV býr til FlugvelliKalla þurfti til lögreglu í Helguvík – Deilur ÍAV og United Silicon fyrir gerðardómLandsnet Semur Við ÍAVEllert Skúlason bauð lægst í breytingar á flugvélastæðum við FLE