sudurnes.net
Hvetja fólk til að leggja ferðavögnum á lóðir grunnskóla - Local Sudurnes
Mikil hætta getur skapast þar sem ferðavögnum (hjólhýsum, felihýsum, húsbílum o.þ.h.) er lagt í íbúðahverfum þar sem að margir þessara vagna eru stórir og byrgja sýn ökumanna. Íbúar eru því hvattir til að leggja á lóðum grunnskólana. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Reykjanesbæjar, þar segir að heimilt sé að leggja ferðavögnum á lóðum grunnskóla sveitarfélagsins frá 15. júní til 8. ágúst. Lóðir grunnskóla Reykjanesbæjar má finna hér Meira frá SuðurnesjumBjóða bæjarbúum að stíga sín fyrstu menningarlegu skrefReykjanesbær lítur vel út – Hverfakeppni eykur afköst og gerir vinnuna skemmtilegriKrabbameinsfélag Suðurnesja stendur fyrir fyrirlestri – Náttúrulegar leiðir til uppbyggingarBókasafn Reykjanesbæjar fékk HvatningarverðlaunMargt áhugavert í boði fyrir unglinga í Reykjanesbæ – Sjáðu bæklinginn hér!Mjög góð þátttaka í Heilsu- og forvarnarvikuGoogle býður stúlkum á aldrinum 8 til 13 ára á ókeypis forritunarnámskeiðFasteignir á Suðurnesjum og víða um heim – Þetta færðu fyrir 37 millur!Söfnunarstaðir víðsvegar um bæinn á Stóra plokkdeginumReykjanesbær leigir íbúum matjurtakassa