sudurnes.net
Hvessir hressilega á fimmtudag - Local Sudurnes
Búast má við sunnan hvassviðri eða stormi á morgun, fimmtudag og hefur Veðurstofan gefið út gular viðvaranir vegna þessa. Varasamt fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind, en gert er ráð fyrir 18-25 m/s sunnanlands, en auk þess er spáð talsverðri eða mikilli rigningu, einkum sunnan- og vestantil á landinu. Fólk er hvatt til að sýna aðgát og fylgjast með veðurspám, segir í hugleiðingum veðurfræðings. Meira frá SuðurnesjumSpá óveðri á miðvikudag – Reykjanesbrautin verður varasömSpá Suðaustan hvassviðri eða stormiViðvörun frá Veðurstofu: Mikill vindur og snjókoma á morgunSpá stormi – Getur skapað slæmar aðstæður á Reykjanesbraut og GrindavíkurvegiVeðurstofan varar við stormi – Vindur verður allt að 23 m/s um hádegiSpá stormi á sunnudag – Allt að 40 m/s hviður á Reykjanesbraut og GrindavíkurvegiGul viðvörun – Hvassviðri eða stormurSuðaustan stormur í kortunumSlæmt veður í kortunum – Flugi aflýst eða frestaðSpá stormi síðdegis – Akstursskilyrði á Reykjanesbraut geta orðið varasöm