sudurnes.net
Hvassviðri og éljagangur næstu tvo sólarhringa - Local Sudurnes
Veðurstofan hefur gefið út enn eina gulu veðurviðvörunina, í þetta skiptið gildir hún nær samfellt í tvo sólarhringa. Spáð er Suðvestan 18-23 m/s og éljagangi með lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum á sunnanverðu landinu og því mun vera varasamt ferðaveður. Viðvörun veðurstofu gildir frá klukkan 21 í kvöld til klukkan 2 í nótt. Viðvörun tekur svo aftur gildi klukkan 10 á morgun, 12. janúar og gildir í rúman sólarhring. Meira frá SuðurnesjumGul viðvörun frá Veðurstofu – Mikill vindur og haglélGul veðurviðvörun á fimmtudagAfar slæm veðurspá fyrir morgundaginnNjarðvíkingar heppnir og héldu sæti sínu í 2. deildHaustið skellur á af þunga næstu daga – Vætu- og vindasamtGult og appelsínugult í kortunumOfsaveður í vændum – Rauðar viðvaranirBálhvasst á brautinni – Gæti komið til lokunar með stuttum fyrirvaraHaustveðrið gerir vart við sig í kvöld og nóttGul viðvörun – Éljagangur og lélegt skyggni